Þar sem .....

Friðrik Zophusson ber höfuð og herðar yfir svo marga sem gegnt hafa embættum í opinberri stjórnsýlsu, verður það skarð vandfyllt sem myndast við brotthvarf hans frá Landsvirkjun.

Látið því alveg ógert að hvetja mig til þess að sækja um stöðuna - ekki af því að efast þurfi um ágæti undirritaðs - en Friðrik stóð sig með slíkum ágætum sem fjármálaráðherra.  Þar stenst ég ekki samjöfnuð, þótt mér hætti til þess að undanförnu að kenna mig við Þykkvabæinn.   


mbl.is Starf forstjóra Landsvirkjunar auglýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Ég styð þig óhikað til starfsins, enda veit ég að þú vinnur vel í þeim málum sem þú tekur að þér.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 31.8.2008 kl. 04:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Guðnason

Höfundur

Þorkell Guðnason
Þorkell Guðnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Vegrið Arnarnesbrú
  • úr Almannavarnaáætlun v Kötluhlaups
  • Ef brú væri við Sandhólaferju
  • Til hamingju Vegagerðarmenn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband