Möller finnst sjálfsagt að íþyngja vegfarendum annarra kjördæma!

Umhyggjan fyrir íbúum og vegfarendum á suðurlandi þjakar lítið Kristján Möller f.v. samgönguráðherra.  Auðvitað er það rétt hja FIB Runólfi að framkvæmdir eigi að velja af kostgæfni og þær verði að hafa tilgang.  Draumórar og lúxusframkvæmdir eiga ekki við á þessum tímum.  Það voru ekki bara Héðinsfjarðargöng sem fækkun kjördæmanna leiddi af sér - Suðurstrandarvegur - sem einungis tengir saman Grindavík og Þorlákshöfn en nálgast ekkert suðurströndina - hvað þá tengir hana saman er enn eitt dæmið um ruglið.    Á sama tíma er Blönduósssyndrome (i.e. "allir skulu að míga hér") að þvælast fyrir ákvörðun um staðsetningu nýrrar Ölfusárbrúar og miklu víðar.  Bara til að það gleymist ekki:  Ég minni á að íbúar Vestur-Landeyja eru innikróaðir og eiga enga flóttaleið - nema aka tugi km á móti stefnu hamfaraflóðs - komi til Kötlugoss.  Þar vantar bara eina litla brú við Djúpós, vestur yfir Hólsá.
mbl.is Tal um skuggagjöld óraunhæft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Guðnason

Höfundur

Þorkell Guðnason
Þorkell Guðnason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Vegrið Arnarnesbrú
  • úr Almannavarnaáætlun v Kötluhlaups
  • Ef brú væri við Sandhólaferju
  • Til hamingju Vegagerðarmenn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband