9.8.2013 | 14:58
Að þekkja ekki sinn vitjunartíma
Hvenær skyldi samfélagið átta sig á þeim möguleikum sem allir litlu flugvellirnir gætu auðveldlega skapað með því t.d. að laða að þeim erlenda ferðamenn á eigin flugvélum. Þar væru sjaldnast á ferðinni snauðir aukvisar.
Þótt öllum eigi að vera ljóst að eyþjóðin okkar á allt sitt undir því að ráða eigin samgöngum, er markvisst grafið undan möguleikum Íslendinga til öflunar og viðhalds flugréttinda. Flugáhugi er landlægur en þeim sem flugréttinda afla sér hefur verið gert nánast ókleift að viðhalda þeim.
Dekur við fólk sem "farið er í hundana" á kostnað fluglistarinnar - flugþekkingarinnar - flugtækninnar - er í góðum takti við þá lágmenningu sem veður hér yfir allt.
Flugvélarnar víkja fyrir hundum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Guðnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú ekki eins og að þetta sé óafturkræf aðgerð, lítið mál að snúa þessu við vilji menn svo kjósa...
Eiður Ragnarsson, 9.8.2013 kl. 16:04
Eiður: Svar þitt er dæmi um "djúpan skilning" flestra fulltrúa lágmenningarinnar og stjórnvalda á þeim vanda sem að íslensku flugumhverfi snýr.
Býst þú við háværum kröfum um að þessu verði snúið við, frá því fólki sem "farið er í hundana"?
Þorkell Guðnason, 9.8.2013 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.