29.10.2011 | 19:39
Áfangi EN... gagnast ekki suðurströnd Íslands
Þetta er vissulega áfangi -
Nú þarf bara að brúa Þjórsána nærri ósum, til þess að Rangárvallasýsla hafi af honum gagn og þar geti skapast eðlilega tekjumyndandi ferðaþjónusta - Í Rangárþingum eru margar helstu náttúruperlur og sögustaðir landsins.
Núna hefur "suðurstrandarvegurinn" lítið með suðurströnd Íslands að gera. Vegurinn gagnast einungis fyrir flutninga milli Grindavíkur og Þorlákshafnar og sem leið fyrir erlenda túrista framhjá höfuðborgarsvæðinu og í ARNESSÝSLU (einkum Árborgarsvæði).
"suðurstrandarvegur" sem leið milli Hafnarfjarðar (eða Kópavogs) og Þorlákshafnar er um 20km LENGRI, en að fara um Þrengsli. Gamlar minningar um ófærð vegna snjóa eru úrelt rök fyrir tilurð hans.
Búið að leggja Suðurstrandarveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Guðnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.