13.4.2010 | 13:38
Önnur "vél" flugvélarinnar
Þotuhreyfill er auðvitað vél, en ósköp finnst innvígðum samt afkáralegt að horfa á þennan texta.
Þetta kann að vera afsprengi þess sem oft vefst fyrir fólki, að með orðinu hreyfill er ekki átt við loftskrúfu flugvélar heldur mótorinn (vélina) sem knýr skrúfuna.
![]() |
Fimm slasaðir eftir nauðlendingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Guðnason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið rétt...ég skildi varla þessa frétt, hún er svo fáranlega skrifuð.
"Flugvélin nauðlenti þegar í ljós komu vandræði með aðra vélina" maður hlær bara af þessu.
Friðrik Friðriksson, 13.4.2010 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.